Er ekki norræn velferðarstjórn á Íslandi ?

Þúsundir standa í biðröðum á Íslandi eftir að fá matarpoka. Gert er ráð fyrir að fjöldi þeirra sem muni sækjast eftir matarpokum nú fyrir jólin muni slá öll fyrri met. Ríki og sveitarfélög standa ekki að þessari hjálp til nauðstaddra, heldur er byggt á frjálsum gjöfum fyrirtækja og sjálfboðavinnu.

Foruystumenn Vinstri flokkanna hafa státað sig af því að á Íslandi væri velferðarstjórn. Vinstri stjórnin gerði sér far um að gæta hagsmuna þeirra verst settu í þjóðfélaginu, Vinstri stjórnin sagðist ætla að slá skjaldborg um heimili landsins.

Það er ansi mikill fjöldi ef 5000 fjölslkyldur þurfa í neyð sinni að leita eftir matarpokum til að geta haldið jól fyrir sínar fjölskyldur.

Það er vissulega hægt að taka undir með Elínu Hirst, þetta ástand er ekki sæmandi vestrænni þjóð.

Eftir því sem mánuðum Vinstri stjórnarinnar,sem kennir sig við norræna velferð fjölgar verður ástandið í landinu verra og verra.


mbl.is Talið að margir leiti aðstoðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 828299

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband