Samfylkingin komst að því að flokkurinn fylgir ekki eigin stefnu.

Það þurfti heila nefnd með flottu nafni,umbótanefndin,til að komast að því að Samfylkingin þeirra eigin stefnu sem samþykkt var á æðstu stöðum í flokkskerfinu. Frægt er að Össur fær sér hænublund á fundum. Nú er spurningin hvort öll forystan hafi sofnað og ekki vitað hvaða stefnu bar að fylgja.

Þetta er nú svo sem niðurstaða, sem flestir ef ekki allir hefðu getað sagt forystu Samfylkingarinnar.

Svo hljóta Samfylkingarmenn að spyrja sig núna, fylgir flokkurinn eigin stefnu eða er hann enn að fylgja einhverri allt annarri stefnu en hann sjálfur hefur.

Það er dularfullur flokkur sem segist ekki fylgja eigin stefnu. Kjörorð Samfylkingarinnar fyrir næstu kosningar verður væntanlega.: Kjósendur varið ykkur á Samfylkingunni. Flokkurinn fylgir ekki eigin stefnu. Ekki eyða atkvæði á flokkinn. Kjósið einhvern annan lista, sem er nær stefnu Samfylkingarinnar en við erum.

 


mbl.is Fylgdu ekki eigin stefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það mætti raunverulega halda að þú sért Samfylkingarmaður! Ertu það kannski inn við beinið?  Mér sýnist síðustu 5 færslur þínar hér á blogginu fjalla um þann flokk! Og flestir aðrir moggabloggarar, sem flestir styðja xD (eða segja það) líka!

Skúli (IP-tala skráð) 6.12.2010 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 828268

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband