29.12.2010 | 15:26
Klofnar Samfylkingin vegna skaperðar Jóhönnu?
Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra skrifa pistil um stjórnmálin og skapgerð Jóhönnu. Það virðist vera nokkuð mikill samhljómur hjá þeim sem unnið hafa með Jóhönnu er að hún eigi erfitt með að sætta sig við aðra skoðun en sína eigin.Jóhanna hefur beitt hótunum við þingmenn VG að þeir verði skilyrðislaust að hlýða boðskap hennar annars verði stjórnarslit. Nú er svo komið að nokkrir þingmenn VG sætta sig ekki lengur við verkstjórn Jóhönnu. Maður getu rétt ímyndað sér hvað vinnubrögðum Jóhanna beitir gagnvart sínum eigin þingmönnum.
Oft hefur verið sagt frá því að Davíð Oddsson varð að funda sérstaklega með Jóhönnu til að sansa hana þótt búið væri að ná niðurstöðu með Alþýðuflokknum sem þá var í ríkistjórn með Sjálfstæðisflokknum.
Það er örugglega rétt mat hjá Birni Bjarnasyni að Jóhanna mun ekki sjá að hennar tími er liðinn fyrr en þingflokkurinn gerir uppreisn og rekur Jóhönnu.
Aukinn skjálfti fer örugglega um þingmenn Samfylkingarinnar þegar þeir sjá betur og betur að Jóhanna er ekki að ná nokkrum einasta árangri með sinni tæru Vinstri stjórn. Almenningur á Íslandi er gjörsamlega að missa þolinmæða. Það er ekki endalaust hægt að pína launþega landsins til að borga fyrir allt heila klabbið.
Björn: Gleyma skapgerð Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björn Bjarnason er mjög vanmetinn stjórnmálamaður og langtum upplýstari og betur menntaður og með betra aðgengi að alls konar upplýsingum sem ekki liggja á glámbegg eða neinn skilur fyrirhafnarlaust og án andlegs erfiðis en hinn venjulegi íslenski stjórnmálamaður. Hann veit sínu viti og hefur djúpa innsýn inn í mannlegt eðli og skapgerð. Það er betra að horfast í augu við þann sannleik hvort sem maður er sammála honum, eða jafnvel nánast alfarið ósammála í pólítík, að ólíkt flestum íslenskum pólítíkusum er hann hvorki fáfróður, heimskur eða fullur af ranghugmyndum um að hann viti það sem hann ekki veit, sauður né páfagaukur, og hefur haft víðtækari áhrif hér á landi en nokkurn grunar, til góðs, með fyrirhyggju og sýn langt, langt fram í tíman (margar aldir) sem flesta Íslendinga upptekna af dægurbólum stundar og staðar skortir alfarið. Björn er maður sem ber að taka mark á.
Ísbjörninn. (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 16:41
Vonandi mun Jóhanna fá að sitja sem lengst sem formaður Samfylkingar. Það gæti hugsanlega þurkað þennan flokk út úr Íslenskum stjórnmálum!!
Við skulum ekki gleyma því hvernig þessi flokkur varð til. Hann er í raun uppsóp margra flokksbrota sem áttu flest það sammerkt að vera mynduð vegna samstarfsörðugleika við fyrri flokksfélaga!!
Gunnar Heiðarsson, 29.12.2010 kl. 19:45
Heyr heyr, Gunnar, heyr heyr.
Jóhannes (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.