Furðulegt hvað margir styðja enn geimveruflokkinn.

Stöð 2 birti í kvöld niðurstöður úr nýrri könnun um fylgi stjórnmálaflokka í Reykjavík. Alveg er það hreint ótrúlegt að Jón Gnarr og geimveruflokkurinn skuli enn hafafylgi í 4 borgarfulltrúa. Stjórn geimveruflokksins hefur svo gersamlega mistekist að maður hefði frekar búist við algjöru fylgishruni.

Þó Sjálfstæðisflokkurinn hafi rétt sinn hlut nokkuð kemur það mér á óvart að hann skuli ekki ná hreinum meirihluta.

Og hvers vegna í óskupunum nær Dagur og Samfylkingin þessum stuðningi.?? 


mbl.is Sjálfstæðisflokkur sækir í sig veðrið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er Degi B. Eggertssyni að kenna...

Kári (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 23:45

2 identicon

Samfylkingin hefur vísvitandi skemmt fyrir og gert úti um nánast allar góðar áætlanir Besta Flokksins, sá flokkur er ekki í húsum hæfur, hvorki í borgarstjórn né annars staðar. Það þýðir lítið að keyra braut gleði byltingarinnar á bremsunni, en Besti burðast með Samfó í fanginu eins og akkeri sem hefur verið að sökkva honum, þegar meiningin var að fara á flug.....Harmleikur fyrir Ísland og mannkynssöguna. Vonandi fara þau að losa sig við smjaðrara, fagurgala og undirróðursmenn úr xS

Kári (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 23:47

3 identicon

Það á nefnilega að velja FÓLK Jón, það skiptir mestu, ekki hugsjónirnar sem það skreytir sig með sem stolnum fjöðrum og meinar sjaldnast nema til hálfs og kallar mismunandi nöfnum. Hún Hanna Birna bar raunverulega virðingu fyrir þér. Dagur hefur alltaf fyrirlitið þig. Hann er bara nógu lúmskur til að taka á endanum ákvörðun um að leyna því.

Kári (IP-tala skráð) 29.12.2010 kl. 23:49

4 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ég hef ekki orðið var við miklar breytingar nema að einhver kelling tönnlast á því í hátalara í strætó hvað stoppistöðvarnar kallast. Þetta var smá spennandi í fimm mínútur eða svo en síðan frekar þreytandi ekki síst vegna þess að þessi kelling hljómar eins og hún sé að tala við fávita sem er sjálfsagt helsta ástæða þess að hún féll í kramið  hjá strætóstjórninni nema hún sé mamma þeirra að hala inn aukapening. GEISPI.

Baldur Fjölnisson, 30.12.2010 kl. 06:16

5 identicon

Það eru nákvæmlega sömu fávitar í öðrum flokkum, þeir bara reyna að vanda sig við að líta ekki út eins og fávitar... mistekst hrapalega.
Hugsanlega er Hanna Birna hæfust.. en hún er í eitruðum flokk, húnn vill ekki hætta með eitrinu, og því er hún eitur líka

doctore (IP-tala skráð) 30.12.2010 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband