23.1.2011 | 18:13
Ögmundi finnst ráðherrastóll mun þægilegri en óbreyttur þingmannastóll.
Já, það má nú segja að Ögmundur ætlar ekki að sleppa ráðherrastólnum sínu aftur. Það má nú ýmsu kyngja til að geta setið áfram í ráðherrastól. Nú virðist Ögmundur tilbúinn að kyngja Icesave, Ögmundur vill endilega halda áfram ESB aðlögun. Væntanlega gerir Ögmundur ekki athugasemdir við að ríkið neiti opinberuim starfsmönnum um kjarabætur.
Já ,þessir ráðherrastólar eru þægilegri heldur en óberyttum þingmönnum er boðið uppá. Það má ýmsu kyngja til að halda í ráðherrastólinn.
Styður Icesave að óbreyttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
VG mun gera allt til að halda í það sem skiptir þá mestu máli þ.e halda völdum enda hefur flokkurinn sett hugsjónir og stefnu til hliðar til hliðar fyrir völd
Óðinn Þórisson, 23.1.2011 kl. 19:26
Hann hefur brugðist núna eins og allir hinir í stjórnarflokkunum í ICESAVE málinu nema Lilja Mósesdóttir. Hvaða máli getur skárri kúgun skipt, Ögmundur?? Kúgun er kúgun og maður semur ekki við kúgara og ræningja. Og að ætla núna að nota þá afsökun að ef við ekki sættumst á nauðungina muni málið rífa okkur á hol er fráleitt og hljómar ógeðslega pólitískt.
Elle_, 23.1.2011 kl. 20:39
Elle Ericsson, 23.1.2011 kl. 20:39
Mjög sammála þér. En það er þetta, að óumsamið Icesave geti rifið okkur á hol, eins og Ögmundur segir. Hvernig nákvæmlegta? Hverjir gera það? Er ekkert til varnar? Spurningar eru margar, og niðurstaða Ögmundar svarar engri þeirra. Ein sér er hún lítið meira en slagorð, og ég hafði nú reyndar gert mér vonir um, að hann væri rökfastari, fyrst hann á annað borð er á þessu stigi málsins að tjá sig. Sennilega hefur nafni minn rétt fyrir sér með ráðherrastólana, kannski ekki hvað þeir eru þægilegir, heldur telji Ögmundur sig ekki geta horfið öðru sinni úr ríkisstjórn út af skoðunum sínum. Þá væri pólitísk staða hans í alvarlegri hættu. Því miður. Bakland hans er ekki þjóðin, heldur VG í Kraganum og að nokkru leyti BSRB.
Sigurður (IP-tala skráð) 23.1.2011 kl. 22:52
Já, Ögmundur ætti að vita hvað það þýðir að sættast á ICESAVE: Það þýðir að rífa okkur á hol, ekki öfugt. Það þýðir að gefast upp eins og gungur fyrir kúgurum. Það þýðir að enn erfiðara verður fyrir önnur lönd í heiminum að standa gegn nýlendukúgunum og nógu erfitt er það nú samt. Nei, Ögmundur ætlar að halda glataðri stjórn á floti. Og fyrir það skulu börnin okkar verða þrælar fyrir bresku og hollensku ríkiskassana.
Elle_, 23.1.2011 kl. 23:40
Ögmundur Jónasson fekk það verkefni að tilheyra órólegu deildinni, sem tókst svo vel upp við blekkingarnar, að fjölmargir »nytsamir sakleysingar« létu blekkjast. Nú er staðan að breytast og nauðsynlegt reynist að »fórna« Ögmundi. Hann er látinn skipta um lið og nú skal hann fylgja greiðslu-sinnum að málum.
Loftur Altice Þorsteinsson, 24.1.2011 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.