26.1.2011 | 21:30
Stjórnmálafræðingur vill hunsa Hæstaréttardóm.
Hneyksli og aftur hneyksli. Stjórnmálafræðingurinn Gunnar Helgi leggur til að dómur Hæstaréttar um ógildingu Stjórnlagakosningarinnar verði hunsaður og Alþingi setji lög þar sem 25 menningarnir verði bara skipaðir.
Alveg væri það eftir Vinstri stjórninni að fara þessa leið. Hæstiréttur dæmdi kosninguna í heild sinni ógilda. Það eru því aðeins tveir möguleikar í stöðunni þ.e. að hætta við stjórnlagaþingið eða boða til nýrra kosninga.
Miðað við Yfirlýsingu Gunnars Helga held ég að við höfum lítið við það að gera að maður með þennan hugsunargang eigi að taka þátt í að semja nýja stjórnarskrá.
Verði niðurstaðan að boða til nýrra kosninga er mjög líklegt að aðrir hafi áhuga á framboði. Ég er t.d. viss um að landsbyggðarfólk hefði áhuga á að rétta sinn hlut.
Það er alveg hreint ótrúlegt að stjórnmálafræðingur skuli leggja til að Alþingi eigi að hunsa dóm Hæstaréttar.
Verði skipaðir í stjórnarskrárnefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:41 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var að spá að gefa kost á mér til stjórnlagaþings en hætti við þar sem ég mér fannst allt í kringum þessar kosningar til stjórnlagaþings vera gegn lögunum um kosningar til þings og sveitastjórna á Íslandi. Ég geng út frá því að þessu verður komið í lag og ef svo verður ætla ég að gefa kost á mér til stjórnlagaþings þegar kosið verður aftur.
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ fyrrverandi frambjóðandi til alþingsins og bæjarstjórnar
B.N (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 22:24
Algjörlega sammála þér Sigurður, hneyksli er akkúrat orðið og að halda að það sé hægt að hunsa svona Hæstarétt er með ólíkindum...
Þessi Ríkisstjórn er að ganga þannig frá hlutunum finnst manni að það er spurning hvort Ríkisstjórnin sé ekki búin að brjóta það mikið á rétti okkar almennings að beinnt í lögreglu-gæsluvarðhald þarf hún að fara á meðan það verður skoðað og kannað fyrir hverja hún er að vinna...
Það var sett alvaralega út á formið, svo alvaralega að kosningin var dæmd af.
Þessi Ríkisstjórn verður að axla sjálf ábyrgð á þessu mikla klúðri og víkja tafarlaust, ekki að kenna öllum öðrum um. Þetta er Ríkisstjórn Íslands og svona á ekki að gerast ef að vinna og verklag vinnur saman.... Það er Ríkisstjórnin sem er ábyrg...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.1.2011 kl. 22:59
Algjörlega sammála þer Ingibjörg og Sigurður .En það mun nú mikið þurfa að ganga á að rikisstjórnin viki sjálfviljug ! ..en við ættum nu kanski að fara skerpa okkar áherslur með að láta heyra meira i okkur ..svona almenningur sem ennþá er á landinu !!. þvi það er verið að þverbrjóta öll lög og rett trekk i tekk og öllum sagt að eta bara það sem úti frýs , nú siðast Hæðstaretti !!!!!!!!!! þvilik veruleikafirring !!
ransý (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.