Ástráður,Ögmundur og Jóhanna bera höfuðábyrðina á klúðrinu og eiga að segja af sér.

Samkvæmt því sem fræðingarnir segja er það einsdæmi að kosning skuli í heild sinni dæmd ógild í hinum vestræna heimi. Þetta er slíkt klúður að ekki getur farið hjá því að einhverjir verði að axla ábyrðina. Nú reynir á fólkið sem mest hefur kallað á ábyrgð annarra. Hvað ætlar það nú að gera?

Ætlar Ástráður,formaður landskjörstjórnar að sitja áfram eins og ekkert hafi gerst. Ætlar Ögmundur innanríkisráðherra að sitja áfram, ætlar Jóhanna verkstjóri ríkisstjórnarinnar að sitja áfram.

 


mbl.is Ræddu hugmyndir um afsögn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Afsögn? Bíddu, búum við ekki á Íslandi?

Guðmundur Pétursson, 27.1.2011 kl. 02:16

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Þetta er orðið einn skrípaleikur svei mér þá...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 27.1.2011 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 828342

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband