6.2.2011 | 16:05
Samfylkingin að gefast upp á Vinstri grænum? Sjálfstæðismenn geta ekki starfað með Jóhönnu.
Er Samfylkingin loksins að gefast upp á samstarfinu við Vinstri græna. Auðvitað sjá Sigmundur Ernir og fleiri að þjóðin mun ekki rétta úr kútnum eigi VG að stoppa alla atvinnuuppbyggingu í landinu.
Endalausar skattaálögur leysa ekki vandann. Það er því ekkert skrítið að Samfylkingim sé að gefast upp.
Vonandi læturSjálfstæðisflokkurinn ekki freistast til að fara í samstarf með Samfylkingunni undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur. Hún hefur tala þannig um Sjálfstæðisflokkinn að útilokað er að vinna með henni.
Hrökklist þessi tæra Vinstri stjórn frá verður að boða til kosninga og mynda starfhæfa ríkisstjórn í framhaldinu.
Tilbúinn að mynda nýja ríkisstjórn um atvinnumálin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll og vonandi ert þú ekki að halda að Sjálfstæðið komi aftur því að ef svo er þá segi ég og tek upp fræg orð fyrrverandi forsætisráðherra "Guð blessi ísland"
Sigurður Haraldsson, 6.2.2011 kl. 16:28
Vá! Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór eru líklega tvö mestu fíflin á alþingi. Er nægjanlegt í því sambandi að horfa á þátt þeirra á ÍNN. Sigmundur Ernir er bara illa upplýstur og veruleikafirrtur spjátrungur á meðan Tryggvi hefur alltaf starfað samkvæmt boðorðinu "Hafa skal það sem borgar best" auk þess að vera álíka veruleikafirrtur en kannski ekki alveg jafn heimskur og Sigmundur Ernir, en það munar samt ekki það miklu.
Guðmundur Pétursson, 6.2.2011 kl. 17:30
Sjálfstæðisflokknum er TRÚANDI TIL ALLS eftir svik sín í Icesave. Enda sósíaldemókrataaskur flokkur að upplagi frá upphafi!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 6.2.2011 kl. 17:33
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki að fara í ríkisstjórnarsamstarf við SF - það er klárt mál og EKKI VG enda atvinnustefna flokksins helsta ástæða stöðnunar í íslensku atvinnulífi
Óðinn Þórisson, 6.2.2011 kl. 18:28
Samfylkingin er eins og gammar yfir öllu þau halda að þau komist upp með allt, ég trúi ekki að Sjálfstæðisflokknum detti það ekki í hug að vinna með þeim allt of stutt síðan þau sýndu okkur puttana og komu allri sök á Sjálfstæðisflokkinn en eru þau að starfa Jóhanna flugfreyja Össur villti.
Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 6.2.2011 kl. 19:12
Maður á alrei að segja aldrei,þetta er hægt ef Jóhanna yfirgefur svæðið/það var og er okkar skylda að hugsa um þjóðarhag fyrst og fermst skoðum málin,það er betra en kosingar strax !!!
Haraldur Haraldsson, 6.2.2011 kl. 21:51
Simmi sífulli er aðeins skárri íð'í en edrú. Tryggvi Þór lítur alltaf út eins og að hann sé með harðlífi á kamarnum og er hans málflutningur eftir því. Afskaplega ótrúverðugur eiginhagsmunapotari sem er bæði þröngsýnn og vitgrannur með afbrigðum sem og allflestir sem kenna sig við þessa aumu og siðspilltu samkundu sem gengur undir nafninu "Sjálfstæðisflokkur" en er í raun ekkert annað en hagsmunagæslusamtök um völd og spillingu.
Guðmundur Pétursson, 7.2.2011 kl. 00:07
Svona svona Guðmundur. Þetta er nú ekki mjög málefnalegt þó menn hafi misjafnar skoðanir á þessum mönnum:)
Annars held ég að það sé ekki að koma nein ný ríkisstjórn í bráð, a.m.k. ekki fyrr en kosningar verða og það lítur ekki út fyrir að það verði strax nema Samfó gefist alveg upp á VG eins og sumt bendir til. A.m.k. fara Sjálfstæðismenn ekki í ríkisstjórn á meðan Jóhanna situr enn.
Skúli (IP-tala skráð) 7.2.2011 kl. 01:02
Það er rétt hjá þér Sigurður, Sjálfstæðismenn geta ekki unnið með Jóhönnu, það getur Samfylkingafólki ekki heldur, né nokkur annar.
Sú uggvænlega staða virðist vera að myndast að S flokkarnir virðast vera að krunka sig eitthvað saman. þá án Jóhönnu. Ef svo fer, er út um að ESB aðlögunarferlið verði stoppað af. Núverandi forusta Sjálfstæðismann hefur þegar hundsað eina af þeim samþykktum sem síðasti landsfundur samþykkti og því ekkert til fyrirstöðu fyrir þá að hundsa fleiri. Það er staðreynd að fyrrverandi varaformaður flokksins er mikill ESB aðdáandi og hún virðist hafa sterk ítök innan þingflokksins.
Ég tek undir með nafna þínum Haraldssyni, guð hjálpi Íslendingum ef þessi staða kemur upp!!
Gunnar Heiðarsson, 7.2.2011 kl. 08:39
Ég sé ekki betur en að landið sé gjaldþrota. Það er ekki hægt að borga þau laun sem þarf til að skrimta, og þá er þetta bara búið. Far vel okkar kæra Land, eða hvað????
Eyjólfur G Svavarsson, 7.2.2011 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.