Flott staða hjá Sveitarfélaginu Garði.

Staða Garðsins er sérlega góð í samanburði við önnur sveitarfélög. Skuldir sveitarfélagsins verða aðeins 245 milljónir og peningar til í sjóði uppá 500 milljónir. Að sjálfsögðu má þakka þessa stööu hversu gott verð fékkst fyrir hlutabréfin í Hitaveitu Suðurnesja.  Einnig má þakka þessa stöðu að á sínum tíma tókum við ákvörðun um að selja ekki eignirnar og leigja þær síðan eins og mörg sveitarfélög hafa gert. Þá tókum við á sínum tíma ákvörðun um að draga okkur útúr Hafnasamlagi Suðurnesja.Hefði það ekki verið get væru hlutur sveitarfélagsins í skuldum Hafnasamlagsins úmar 500 milljónir.

Því miður hefur var ekki gætt nógu mikils aðhalds í rekstrinum seinni hluta síðasta kjörtímabiols undir meirihlutastjórn N-listans.Tekjur sveitarfélagsins duga ekki lenfgur fyrir rekstrinum og munar þar all miklu. Nú verður það hlutverk meirihluta Sjálfstæðismanna að taka virkilega til í rekstrinum frá stjórmnartið N-listans og koma rekstrinum í svipað horf og áður var.

Miðað við að það verði gert eru framtíðarmöguleikar Garðsins virkilega góðir . Við trúum því að smám saman rofi til í atvinnumálum og að mörg vellaunuð störf verði til. Þá á það að verða leikur einn fyrir Garðinn að halda sinni góðu stöðu áfram.

 


mbl.is Garður lækkar skuldir um 430 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru þetta raunkrónur eða pappírskrónur?

Lolli Poopp (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 19:28

2 Smámynd: Sigurður Jónsson

Þetta eru raunkrónur.

Sigurður Jónsson, 25.2.2011 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband