Vinstri grænir vilja ekki Ólaf Ragnar.

Pólitíkin getur oft verið óútreiknanleg. Hver hefði trúað því fyrir nokkrum árum að Vinstri grænir yrði sá flokkur sem hafnaði Ólafi Ragnari sem áframhaldandi forseta. Ólafur Ragnar er nú fyrrverandi leiðtogi þessa hóps vinstri manna. Nú er svo komið samkvæmt fréttum að Ólafur Ragnar og Steingrímur J. núverandi formaður VG talast ekki við. Engir sellufundir lengur.

Já og hver hefði trúað því að aðalstuðningsmenn Ólafs Ragnars væru innan Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Svona geta hlutirnir gjörsamlega snúist við.

Annars held ég að Ólafur Ragnar eigi að lýsa því sem fyrst yfir að hann ætli ekki áfram í framboð til forseta. Hann hefur á ótrúlegan hátt náð að bæta ímynd sína svo um munar og getur því hætt nokkuð sáttur. Það er kominn tími ti að fá nýjan forseta á Bessastaði.


mbl.is 50% vilja að Ólafur Ragnar bjóði sig fram aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Eða: Hver hefði trúað því fyrir nokkrum árum að Sjálfstæðisflokkurinn yrði fremstur í flokki klappstýra Ólafs ? Meira að segja Davíð fellur í skuggann.

Já allt er í heiminu hverfult..

hilmar jónsson, 25.2.2011 kl. 22:01

2 identicon

Ekki alhæfa svona Sigurður,grasrótin mun hiklaust kjósa hann til áframsetu. Ég mun kjósa hann,áfram Ólafur.

Númi (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 22:37

3 Smámynd: Þórólfur Ingvarsson

Þeir voru nú ekki neinir vinir Ólafur og Steingrímur þegar þeir voru saman í flokki.

Þórólfur Ingvarsson, 25.2.2011 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 828349

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband