Jafnréttisbarátta Samfylkingarinnar í verki er að segja upp konum hjá borg og ríki.

Það er ekki nóg að Jóhanna Sigurðardóttir hafi brotið jafnréttislögin heldur hefur ríkisstjórnin með sinni fáránlegu stefnu í heilbrigðismálum leitt til uppsagnar fjölda kvenna. Þetta er jafnréttisstefna Samfylkingarinnar í reynd.

Þingkonur Samfylkingarinnar leggja blessun sína yfir þetta allt og sjá ekkert athugavert við að formaður þeirra brjóti jafnréttislögin.

Sama er uppá teningnum hjá Degi B. Eggertssyni,varaformanni Samfylkingarinnar. meirihlutinn í Reykjavík ræðst á kvennastörfin eins og fram kemur í fréttinni á mbl.is þar sem 70 konum er sagt upp og 3 körlum.

Aðgerðirnar hjá borg og ríki sannar rækilega að allt tal Samfylkingarinnar um jafnrétti kynjanna er innantómt blaður. Samfylkingin hefur ráðist hressilega á störf kvenna í landinu.

Að þingmenn Samfylkingarinnar skuli sitja þegjandi yfir þessu öllu er með ólíkindum.


mbl.is 70 konum og 3 körlum verður sagt upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband