Össur utanríkisráðherra segist hafa fullt umboð til að lýsa yfir stuðningi við aðgerðir í Líbíu.Vinstri grænir bera ábyrgð á hernaðaraðgerðum.

Það hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar að Vinstri grænir væru orðnir NATO sinnar og styddu hernaðaraðgerðir bandalagsins. Össur utanríkisráðherra segist hafa haft fult umboð til að lýsa yfir stuðningi Íslands við aðgerðir NATO. Forysta vinstri grænna hefur sem sagt lagt blessun sína á málið.Það þýðir lítið núna fyrir VG að ætla að þykjast vera á móti.

Vinstri grænir eru í ríkisstjórn með Samfylkingunni og bera fulla ábyrgð á gjörðum Össurar.


mbl.is Tvískinnungsháttur hjá VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Bjarni B. er ömurlegt viðrini eins og flestir hans samflokksmenn. Það tekur því varla að eyða orði á svona hálfvita. Þetta pakk veður í peningum og ætlast núna til þess að bankarnir afskrifi megnið af skuldum N1 og BNT þ.a. þeir geti haldið sínu siðlausa sukki áfram.

Guðmundur Pétursson, 29.3.2011 kl. 02:08

2 identicon

Sammála síðuhaldara. Guðmundur mætti halda sig við málefnið

Eva Sól (IP-tala skráð) 29.3.2011 kl. 08:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 828274

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband