Hollendingar hóta. Okkar svar,drögum umsóknina í ESB til baka.

Eins og við vissum lagði Samfylkingin svona mikla áherslu á að samþykkja Icesave til að komast í ESB. Það er eins og það skipti Samfylkinguna engu máli hversu dýr sá aðgöngumiði er,bara ef það tekst að komast í klúbbinn ESB.

Nú segja Hollendingar útilokað að Ísland fáiinngöngu í ESB vegna þess að við felldum Icesave.

Rétta svarið hjá okkur er að draga umsóknina um ESB til baka. Hættum þessu rugli og öllum þeim kostnaði sem því fylgir. Við höfum ekkert að gera í ESB þegar Hollendingar svara lyðræðislegri niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu okkar með hótunum.

Það hlýtur að sannfæra mikinn meirihluta þjóðarinnar að við höfum ekkert að gera í klúbb ESB. Ísland með öll sín góðu fiskimið, vatnið og orkuna á ekki að þurfa að örvænta þótt við stöndum áfram utan ESB.


mbl.is Hóta að standa í vegi aðildar að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Helgason

Ég vona bara að þetta peð geri alvöru ur hótunum sínum  

Sigurður Helgason, 11.4.2011 kl. 10:07

2 identicon

Stoppa strax, ekki spurning. Gaman að sjá svipinn á peðunum þá :D

Jón Logi (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 11:21

3 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

ég var einn þeirra sem vildu skoða hvað væri í þessum ESB pakka, en viðurkenni alveg að það eru farnar að renna á mig tvær grímur............

Eyþór Örn Óskarsson, 11.4.2011 kl. 11:42

4 identicon

Athyglisverð niðurstaða hjá þér . Þú ert þá að segja að formaður sjálfstæðisflokksins ásamt mörgum örum þingmönnum sjálfstæðisflokksins hafi kosið já til að komast í ESB.

Brynjólfur Stefánsson (IP-tala skráð) 11.4.2011 kl. 11:52

5 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Guð sé lof.

Vilhjálmur Stefánsson, 11.4.2011 kl. 13:33

6 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Eyþór: batnandi mönnum er best að lifa. Núna hefurðu fengið smjörþefinn af innihaldinu í pakkanum.

Guðmundur Ásgeirsson, 12.4.2011 kl. 02:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 828268

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband