Vinstri grænir: Hlýðið foringjanum eða farið burt.

Það hefur ekki farið framhjá neinum að mikil óeining hefur verið í liði Vinstri grænna. Atli og Lilja treystu sér ekki að starfa lengur í þingflokki VG og töluðu m.a. um foringjaræði. Ekki væri hlustað á rök þeirra sem væru á móti Steingrím J.

Guðfríður Lilja hefur verið ein af þeim sem leyft hefur sér að hald uppi gagnrýni. Þetta getur forystan ekki liðið. Guðfríður Lilja var því sett af sem þingflokksformaður VG og einn af hinum þægu settur í embættið.

Furðuleg skilaboð VGn varðandi jafnréttismálin að víkja konu úr embætti sem er að koma úr fæðingaorlofi. Kannski er verið a senda Guðfríðu Lilju þau skilaboð að hlýði hún ekki egti hún farið á eftir Atla og Lilju.


mbl.is Ótrúleg vinnubrögð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já þetta er ljótt...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.4.2011 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband