Steingrímur J. og Jóhanna fyrir Landsdóm?

Fyrir allt venjulegt fólk er vonlaust að skilja að Jóhanna og Steingrímur J. skuli hafa ætlað að skuldbinda þjóðina til að greiða allt að 500 milljörðum fyrir Icesave. Þau ætluðust til þess að þingmenn samþykktu það án þess að fá að lesa yfir samninginn.

Nú stefnir í að greiðsla Íslendinga vegna Icesave verði ekki meira en 10 milljarðar og jafnvel líklegra að þjóðin þurfi ekki að borga eina einustu krónu .

Er ekki rétt að Jóhanna og Steingrímur J. berti ábyrgð á sínum gjörðum.Hvar er núna ráðherraábyrgðin.Nú hljóta margir þingmenn innan Samfylkingar og Vinstri grænna að taka málið upp á Alþingi og krefjast þess að Jóhanna og Steingrímur J. verði ákærð og dregin fyrir Landsdóm.

Það hljóta að teljast alvarleg afglöp í ráðherrastarfi að hafa ætlað að skuldbinda þjóðina uppá 500 milljarða þegar staðreyndin stefnir í O.


mbl.is Kostnaður ríkisins væri 11 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Svarið við fyrstu spurningunni er JÁ!

Ástæðan fyrir því að ekki rofnar í rauða-ríki er að þau yrðu komin fyrir landsdóm á miðvikudag er uppúr syði um helgina.

Óskar Guðmundsson, 20.5.2011 kl. 21:08

2 Smámynd: Magnús Jónsson

Heyr, Heyr, ekki gleyma að hafa Össur með.

Magnús Jónsson, 20.5.2011 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 828310

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband