Að hóta og refsa eru vinnubrögð Vinstri grænna.

Forystumenn Vinstri grænna láta það nú út ganga eftir flokksráðsfund að mikil samheldni ríki innan flokksins og almenn ánægja ríki með vinstri stjórnina.Þá er það útgefið að mikill sáttatónn ríki innan flokksins. Hjá flokknum sé friður,ást og kærleikur í garð hvers annars það sem einkennir starfið.

Einhverra hluta vegna skrifa þau þrjú sem nýlega yfirgáfu þingflokkinn ekki undr þetta. Þau segjast ekki hafa fundið þennan sáttavilja, heldur séu þau vinnubrögð efst á listanum að hóta og refsa. Innan VG sé ekki talað um málamiðlanir. Þar ríkir foringjaræði. Steingrímur J. er foringinn og hann hefur rétt fyrir sér. Öðrum ber að hlýða.


mbl.is Vitnar um hótanir forystu VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Amen.

Eyjólfur G Svavarsson, 23.5.2011 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband