21.6.2011 | 21:10
Besti flokkurinn að verða versti flokkurinn.
Besti flokkurinn hefur nú tapað helmingnum af stuðnigi sínum samkvæmt nýjustu skoðanakönnun. Það hlýtur að vera sögulegt met hjá stjórnmálaafli að á aðeins einu ári að hafa tapað öðrum hverjum stuðningsmanni
Reyndar þarf þetta ekki að koma á óvart. Það hefur sýnt sig að Jón Gnarr er ekki sá borgarstjóri sem íbúar Reykjavíkur vilja. Það þarf allt annað en geimveru til aðm stjórna. Vinnubrögð Bestaflokksins einkennast af hroka og vitleysisgangi.
Það er því eðlilegt að kjósendur í Reykjavík horfi til Sjálfstæðisflokksins enda nálgast flokkurinn nú óðum að ná hreinum meirihluta. Reykvikingar tresysta Hönnu Birnu best af leiðtogunum og vildu öruuglega geta verið í þeim sporum að geta valið hana sem fyrst til að gegna borgarstjórastarfinu.
Því miður verður það Reykvíkingum dýrkeypt að hafa valið Besta flokkinn og Jón Gnarr til forystu. Reyndar er það með ólíkindum að Dagur B.Eggertsson og Samfylkingin skuli fá þetta fylgi. Það eru jú Dagur og Samfylkingin sem bera ábyrgð á að Jón Gnarr og Besti flokkurinn stýra borginni.
Hanna Birna nýtur mest trausts | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Gnarr er táknmynd þess að það er hægt að kjósa HVERN SEM ER til að stjórna borg, bæ og landi.
Nilli (IP-tala skráð) 22.6.2011 kl. 10:20
Sjálfstæðisflokknum og R-listanum tókst hið ótrúlega að eyðileggja mjólkurkú Reykajavíkur sem er Orkuveitan og verður að teljast mikið afrek. Þessi flokkar skildu eftir ótrúlega slæman fjárlagavanda sem Besti flokkurinn er nú að reyna að taka á og gera það á margan hátt bara nokkuð vel.
Innan Besta flokksins er venjulegt fólks sem bauð sig fram til starfa til að berjast við uppsafnaða spillingu innan gamla fjórflokksinns. Nú vilja kjósendur snúa til baka í gamla farið. Ég segi nú bara eins og einn ágætur maður sagði "fók er fífl"
Sigurður Pálsson (IP-tala skráð) 22.6.2011 kl. 20:37
Ég er nú á því að þú sért mesta fíflið Sigurður minn Pálsson og bið bara Guð að hjálpa þér
Þórólfur Ingvarsson, 22.6.2011 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.