Ólafur Ragnar var á móti útlendingum en vill núna Kínverja.

Ólafur Ragnar,forseti, var einu sinni á sömu afturhaldsnótunum og Ögmundur er núna. Fyrir 20 árum hélt Ólafur Ragnar rćđur um hćttuna á ađ útlendingar gćtu keypt land á Íslandi. Á ţeim tíma var Ólafur Ragnar forystumađur vinstri aflanna. Síđan hefur Ólafur Ragnar sveigt til hćgri og talar nú eins og Hannes Hólmsteinn, en Ögmundur er enn sami ţvermóđsku gćinn.

Ólafi Ragnari finnst núna ekkert sjálfsagđara en hinn margrćddi Kínverji fái ađ kaupa land hér til ađ efla ferđaţjónustuna.

Ólafi Ragnari tókst ađ ţvo af sér vinstri villuna,en ég held Ögmundi takist ţađ ekki.


mbl.is Ólafur Ragnar skipti um skođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Gott ađ ţú ert ánćgđur međ Ólaf ţví ađ hann á í vök ađ verjast vegna fyrri afglapa í starfi!

Sigurđur Haraldsson, 3.9.2011 kl. 20:49

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Fyrst Ólafur Ragnar mćrđi útrásina manna mest á sínum tíma hlýtur hann ađ mćra "innrásina" núna.

Ómar Ragnarsson, 4.9.2011 kl. 01:42

3 identicon

Ţađ getur varla nokkur mađur variđ Ólaf Ragnar lengur, núna telur hann í lagi ađ selja landiđ ţví Evrópubúar hafa ekki veriđ honum eins góđir og Kínverja.

kristján pálsson (IP-tala skráđ) 4.9.2011 kl. 10:24

4 identicon

Sá madur sem ekki getur throskad sínar skodanir er stadnadur á lífsbrautinni.

Jon Pall Gardarsson (IP-tala skráđ) 4.9.2011 kl. 16:31

5 Smámynd: Snorri Hansson

Jón Páll.

Bestu menn skipta um skođun en ţađ skilja hćlbítarnir ekki.

Snorri Hansson, 5.9.2011 kl. 01:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 828286

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband