Vinstri grænir vilja Ólaf Ragnar í framboð.

Þingmenn VG taka því illa að Ólafur Ragnar segir sannleikann um undirlægjuhátt þeirra í Icesave málinu.Það var annað hljóðið í VG þegar forsetinn neitaði að skrifa undir fjölmiðlalögin. Þá var hann mikill dýrðlingur í augum VG. Nú þola þingmenn VG ekki að heyra að Ólafur Ragnar segir sannleikann um hversu vesæll flokkur hans er orðinn. Hver hefði trúað því að VG létu Breta og Hollendinga hóta sér og að þeir legðust vælandi9 fyrir framan þá tilbúnir að skrifa undir hvað sem væri til að skuldbinda þjóðina vegna Icesave. Hver hefði trúað því að VG hrósaði AGS. Hver hefði trúað því að VG væri í aðlögun að ESB. Er nokkur furða að félagi Ólafur Ragnar láti í sér heyra.

Næu er spurningin þegar Álfheiður þingmaður VG skorar á Ólaf Ragnar að fara í framboð hvort hún er að mælast til að hann bjóði sig fram fyrir VG. Varla. Ef Ólafur Ragnar tæki nú uppá því að fara að koma í stórnmálin aftur fyrir eitthvað nýtt framboð hed ég að fylgi Vinstri grænna myndi hrynja ansi mikið. Annars má kannsi segja að það gerist hvort sem Ólafur Ragnar býður sig frm eða ekki. Vinstri grænr hafa svikið svo hressilega öll megin stefnumál sín að þeir hljóta að bíða afhroð i næstu kosningum.


mbl.is Vill forsetann í framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Álfheiður þoldi ekki að heyra sannleikann um þeirra ömurlegu framgöngu í ICESAVE.  Og ekki heldur að vera í stöðu til að kúga forsetann eins og okkur hin og segja honum að halda sér saman á þeirra undarlegu forsjárhyggju-forsendum.  Hvað er þessi kona annars að gera í stjórnmálum nema vaða yfir og öskra á menn og mýs, já og ketti, eins og Ásta Ragnheiður, Jóhanna, Ólína, etc, etc?  

Elle_, 5.9.2011 kl. 17:01

2 Smámynd: Elle_

Og ekki heldur að vera ekki í stöðu til að kúga forsetann eins og okkur - - -

Elle_, 5.9.2011 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 828279

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband