Talibanatal Össurar. Líkir Sjálfstæðismönnum við hryðjuveramenn.

Ræða Össurar á þingi þar sem líkir þingmönnum Sjálfstæðisflokksins sem Talibönum er ótrúlega ósvífin. Er Össur að reyna að toppa Björn Val. Svona orðbragð á ekki að geta verið notað af ráðherra og það utanríkisráðherra.

Fyrirsagnir sem við höfum séð um Talibana eru t.d. Talibanar þjarma að konum í Afganistan. Talibanar myrða barn og lögreglumann. Talibanar drepa flesta sakleysingja.Talibanar halda 25 drengjum. Talibanar eru morðingjar. Talibanar hengdu 8 ára barn.

Össur líkir þingmönnum Sjálfstæðisflokksins við Talibana. Er þetta nú ekki fulllangt gengið hjá utanríkisráðherra landsins?


mbl.is „Talibanar Sjálfstæðisflokksins“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Kristinn Þórðarson

Össur er óttalegur ruglukollur

Guðmundur Kristinn Þórðarson, 15.9.2011 kl. 16:16

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ég held að Össur sé endanlega genginn af göflunum.

Sigurður I B Guðmundsson, 15.9.2011 kl. 16:48

3 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Það er ýmislegt reynt til að verja málstaðinn! Ég kaus ekki Sjálfstæðisflokk í síðustu Alþingiskosningum en svona framkoma fælir mig ekki frá að gera það næst!

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.9.2011 kl. 16:55

4 identicon

Það sem verst er að virðing þjóðarinnar fyrir alþingi sem á ekki úr háum söðli að detta verður að engu þegar menn haga sér svona í ræðustól Alþingis, fyrst alþingismenn sýna þinginu svona virðingaleysi og þar með enga virðingu fyrir þeim störfum sem þeir gegna, þá er ekki við því að búast að við hin gerum það.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 15.9.2011 kl. 18:51

5 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Össur er þjóðinni til Skammar og sjálfum sér líka....

Vilhjálmur Stefánsson, 15.9.2011 kl. 20:48

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Maður sem á í sambandi við Gazastjórn, sem styður Taliban, ætti nú ekki að segja mikið. Þennan Össur er hægt að fjarlæga fyrir fullt og allt í næstu kosningum. Menn verða bara að kjósa rétt.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.9.2011 kl. 08:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 828347

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband