Það munar um 225 milljarða. Hafnfirðingar væru betur settir hefðu þeir samþykkt stækkun.

Íslenska þjóðrabúið þarf að líða hressilega fyrir það að hafa afturhaldsflokkinn Vinstri græna í ríkisstjórn. Hvað hugsa menn sem berjast hvað hatrammlegast gegn álverum í landinu? Útflutningsverðmæti ál útflutnings nemur 225 milljörðum króna. þessi útflutningur gæti numið mun hærri fjárhæðum ef  VG hefði ekki tekist að setja allt í stopp.

Mikiðö er nú í fréttum af verulegri erfiðri fjárhagsstöðu Hafnarfjarðar. Á sínum tíma felldu íbúar bæjarins með mjög naumum meirihluta að leyfi fengist fyrir stækkún álversins í Straumsvík.Staða bæjarsjóðs í Hafnarfirði væri allt önnur núna og betri hefðu framkvæmdir þar farið á fullt.

Það er skelfilegt þegar afturhaldöflin fá að ráða. Þá verða engar framfarir í landinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 828296

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband