27.9.2011 | 00:32
Hvað gerir forsetinn fyrir Norðurlandameistarana?
Við Íslendingar fyllumst miklu stolti þegar við eignumst methafa, hvort sem það eru Evrópumeistarar,silfur á Olympíleikum, Bermudaskál í Bridge, nú eða Norðurlandameistarar. Einmitt hefur það farið frekar hljótt að við eigum tvo flotta Norðurlandameistara. Ég sá það í helgarblaði Frséttablaðsins að Jóhanna Sigurðardóttir á Norðurlandamet í málþófi. Hún talaði í 10 klukkustundir og 7 mínútur um húsnæðismál með tveimur fundarhléuum.
Norðurlandametið í samfelldri ræðu á Ögmundur Jónasson,en hann talaði í 6 klukkustundir og 2 mínútur.
Ég er undrandi á því að íþróttadeildir sjónvarpsstöðvanna hafi ekki fjallað ítarlega um þessi afrek Jóhönnu og Ögmundar. Það er stórkostlegt að eiga þessa methafa í málþófi.
Auðvitað á RUV að sýna þessar ræður í kvölddagskrá sinni. Hugsið ykkur hálftíma vikulega þætti með metræðu Jóhönnu. Hér væri komið sjónvarpsefni í hálft ár.
Hvers vegna í óskupunum hefur ÓLafur Ragnar,forseti,ekkert gert fyrir Jóhönnu og Ögmund. Hann sýnir þessu afreksfólki algjöra lítilsvirðingu. Auðvitað á hann að sæma þau orðu. Að geta haldið uppi málþófi í 6 klukkustundir samfellt og rúmar 10 klukkustundir með tveimur stuttum hléum er frábært afrek.
Auðvitað á að gera þessum málsþófsmethöfum hátt undri höfði. Að við skulum eiga Norðurlandameistara í málþófi er frábært. Mikið rosalega getur þjóðin verið stolt af Jóhönnu og Ögmundi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.