Nú reynir á fyrrverandi formann BSRB.

LÖgreglumönnum finnst ţeim sýnd lítilsvirđing af hálfu stjórnvalda. Ríkisstjórnin hefur ekki sýnt neinn vilja til ađ bćta ţeirra kjör. Sífelldur niđurskurđur hefur ţýtt aukiđ álag á starfandi lögreglumenn. Hvers vegna í óskupunum getur ríkiđ ekki viđurkennt og greitt fyrir ţađ mikla álag sem ástandiđ í ţjóđfélaginu hefur leitt af sér.

Reykjavíkurborg viđurkenndi ţennan ţátt í samningum sínum viđ félagsráđgjafa.

Ríkisstjórnin getur ekki skotiđ sér á bak viđ gerđardóm. Auđvitađ er ríkisstjórninni frjálst ađ taka upp samninga viđ lögreglumenn og koma til móts viđ ţeirra kröfur. Ţađ lifir enginn á innantómum yfirlýsingum Jóhönnu.

Nú reynir á Ögmund innanríkisráđherra og fyrrverandi formann BSRB. Hann getur beitt sér í málinu innan ríkisstjórnarinnar hafi hann vilja til ţess.


mbl.is Grípa ekki inn í gerđardóm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algjörlega sammála. kv.

Kjartan Örn Sigurbjörnsson (IP-tala skráđ) 27.9.2011 kl. 15:41

2 Smámynd: Sigurđur Jónsson

Sćll félagi.

Ţađ hlaut ađ koma ađ ţví ađ viđ yrđum sammála.

Sigurđur Jónsson, 27.9.2011 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 828286

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband