Þeir standa sig vel lífeyrissjóðirnir í að bæta kjör sinna stjórnarmanna.Auðvitað sjá stjórnarmenn í Framtakssjóði Íslands að það gengur ekki lengur að láta menn búa við einhver sultarlaun. Auðvita dettur ekki nokkrum manni í huga að sitja stjórnarfundi og fá bara 100 þús.kr. á mánuði. Hvað ætli það séu haldnir margir stjórnarfundir á mánuði? Að sjálfsögðu verða menn að fá sómasamleg laun. Það dugir ekkert minna en 80% kauphækkun. Viðbrögð miðstjórnar ASÍ eru furðuleg. Í stað þess að fagna þessari kauphækkun eru þeir með einhverja stæla og mótmæla.Að sjálfsögðu á ASÍ að fagna. Lífeyrissjóðirnir eru hér að gefa fordæmi. Fyrst stjórnarlaun eiga að hækka um 80% hljóta stjórnvöld og atvinnurekendur að taka mið af hækkunargleði Framtakssjóðs á launum sinna forystumanna. Lífeyrisþegar geta nú vænst þess einnig að fá verulegar leiðréttingar sinna mála.
Ekki getur það verið að leiðtogarnir vilji bara hækka við sig launin og skilja óbreytta launþega og lífeyrisþega eftir með óbreytt. Getur það nokkuð verið ??
Ósátt við hækkun stjórnarlauna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
BRYNJÓLFUR BJARNASON HINN NÝI FRAMKVÆMDASTJÓRI FRAMTAKSSJÓÐSINS SÝNIR Á SÉR HINA RÉTTU HLIÐ
HANN KANN BARA AÐ VERA ÓHEIÐARLEGUR,OG MEÐ REFSHÁTT. ÞAÐ ÞARF ENGIN AÐ SEGJA MÉR ÞAÐ AÐ ÞARNA HAFI HANN EKKI KOMIÐ AÐ MÁLUM.
ÞESSI UMDEILDI BRASKARI BRYNJÓLFUR SITUR ÞARNA Í SKJÓLI KLÍKU.
Númi (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.