30.8.2012 | 11:47
Bjargar Katrín vitleysu Oddnýjar?
Eitt það fáránlegasta sem Oddný G.Harðardóttir boðaði sem fjármálaráðherra var að setja ætti topp virðisaukaskatt á gistiþjónustuaðila. Með þessu myndi öll gisting hækka um 17-18%. Ferðaþjónustan hefur verið á uppleið og því fáránlegt að ætla að ráðast á hana með þessum skattahækkunum. Ferðaþjónustuaðilar hafa varað mjög við afleiðingum verði þetta að raunveruleika. Oddný hefur hingað til svarað fullum hálsi og sagt að hætta þurfi að ríkisstyrkja þessa atvinnugrein,hvernig svo sem hún getur fundið það út.
Nú er Oddný að láta af störfum fjármálaráðherra 1.október n.k. Við tekur Katrín Júlíusdóttir og binda margir vonir við að hennar hugsunargangur sé allt annar varðandi þessi mál. Það getur hreinlega ekki verið miðað við það sem Katrín hefur áður sagt að hún ætli sér að eyðileggja uppbyggingu ferðaþjónustunnar hér á landi.
Nú er Oddný að láta af störfum fjármálaráðherra 1.október n.k. Við tekur Katrín Júlíusdóttir og binda margir vonir við að hennar hugsunargangur sé allt annar varðandi þessi mál. Það getur hreinlega ekki verið miðað við það sem Katrín hefur áður sagt að hún ætli sér að eyðileggja uppbyggingu ferðaþjónustunnar hér á landi.
Hækkun gerir hótel órekstrarhæf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.