Kjósendur vilja ekki VG og því síður Björn Val.

Orðljótasti þingmaður Alþingis hefur nú látið í sér heyra. Merkilegt að Björn Valur skuli ímynda sér að hann hafi eitthvað að segja um næstu ríkisstjórn. Sé eitthvað á hreinu í pólitík þá er það öruggt að Björn Valur verður ekki áfram þingmaður. Björn Valur er fremstur í flokki þeirra sem dregið hafa virðingu Alþingis niður á núu punkt með sinni ömurlegu framgöngu.

Reyndar þarf hvorki hann eða aðrir þingmenn VG munu hafa nokkuð um það að segja hvernig næsta ríkisstjórn verður. Vinstri grænir munu missa allt sitt fylgi. Svo hressilega hafa þeir svikið öll sín stærstu stefnumál.Dekur Vinstri grænna við ESB og svikin loforð er næg ástæða að kjósendur hafa endanlega yfirgefið VG.


mbl.is Vill ekki ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband