Er Þorvaldur þjóðin?

Framboðum vegna Alþingiskosninganna fjölgar nánast daglega. Eitt framboðið ætlar að kalla sig Lýðræðisvaktina. Fyrir þeirri hreyfingu fer Þprvaldur Gylfason stjórnlagaráðsmaður. Þessi Þortvaldur virðist ganga með þá grillu í hausnum að hann sé þjóðin. Hann náði kjöri í stjórnlagaráðskosniongu,sem var svo dæmt ógild af Hæstarétti. Hann  sat því með ansi lítið umboð í nefnd sem átti að vera ráðgjafandi fyrir Alþingi.

Aðeins um þriðjungur þjóðarinnar sá ástæðu til að mæta á kjörstað vegna tillagna Þorvaldar að nýrri stjórnarskra.

Sérfræðingar,háskólasamfélagið og stærsti hluti þingmanna telur að tillögur Þorvaldar séu fúsk og þurfi mun meiri skoðun.

Þorvaldur kallar það valdarán. Hann leyfir sér að halda því fram að hann tali í nafni þjóðarinnar. Hann sé þjóðin. 

Vonandi sýna kjósnedur Þorvaldi Gylfasyni fram á það í kosningunum í apríl n.k. að hann er ekki þjóðin. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það voru reyndar rúmlega 49% kosningarbærra manna sem mættu á kjörstaðsamkvæmt tölum landskjörstjórnar.

Hörður (IP-tala skráð) 11.3.2013 kl. 13:20

2 Smámynd: Elle_

Nei, 1/3 að ég viti.  Geturðu sýnt fram á þetta?  Hinsvegar talar Þorvaldur miklu örugglega ekki fyrir þjóðina.

Elle_, 12.3.2013 kl. 17:52

3 Smámynd: Elle_

mikli - flýtivilla eins og oftar.

Elle_, 12.3.2013 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband