11.3.2013 | 15:51
Skrípaleikur Guðmundar og Róberts á Alþingi.
Eins og við var að búast sýndu þingmenn Bjartrar framtíðar sitt rétta andlit í dag.Þeir lýstu yfir stuðniungi við ríkisstjórnia. Menn ættu að íhuga stóru orðin sem þeir félagar Guðmundur og Róbert hafa haft um breytt stjórnmál. Róbert Marshall gaf út hástemmdar yfirlýsingar um hvers vegna ekki væri hægt að vinna með Samfylkingunni.
Það sýnir sig nú að Róbert Marshall er var og verður Samfylkingamaður. Það sýnir sig að Guðmundur Steingrímsson er var og verður Samfylkingamaður.
Þ'ott stjórnin hafi staðið af sér vantraustillöguna er hún ekki til einskis. Það sást greinilega í dag að atkvæði greitt Bjartri framtíð er atkvæði greitt Samfylkingunni. Margir héldu að Guðmundur og Róbert Marshall væru að boða eitthvað nýtt. Þeir hafa nú sýnt sitt rétta Samfylkingaratkvæði.
Atkvæði greitt flokki Guðmundar og Róberts mun ekki leiða til Bjartrar framtíðar heldur áframhaldandi svartrar framtíðar Samfylkingar.
Tillaga um vantraust felld á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki bara plott til þess að takmarka fylgismissi Samfylkingarinnar í komandi alþingiskosningum?
Hallgeir Ellýjarson, 11.3.2013 kl. 15:54
Jú,en kjósendur láta ekki blekkja sig svona. Björt framtíð er búin að vera eftir uppákomuna á Alþingi í dag.
Sigurður Jónsson, 11.3.2013 kl. 16:21
Sammála ég helg að það hafi alla tíð verið hugsunin að Björt Framtíð yrði varahækja Samfylkingarinnar, og það kom fyllilega í ljós einmitt í dag að svo er án nokkurs vafa.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.3.2013 kl. 17:34
Það er ómögulegt að segja um Guðmund og Róbert sem sýndu furðu takta í Stjórnarskrármálinu en virðast nú búnir að átta sig að engu verður frestað í því máli.
Eins og hlutirnir ganga fyrir sig a þinginu er ég skíthræddur við hvert stefnir. Gengur þetta ennþá út á að setja í lög nýtt kvótafrumvarp sem gefur útgerðinni kvótann í ekki 20 ár heldur til elífðar eins og kemur greinilega fram þegar rýnt er í niðurlag 11 gr frumvarpsins.
Ólafur Örn Jónsson, 11.3.2013 kl. 17:50
Það er hreinlega ófremdar ástand og allt ill getur skeð !..þeir eru ekki lukkuriddarar til Bjartrar framtiðar Guðmundur Steingris og Robert Marshall ...
Ragnhildur (IP-tala skráð) 11.3.2013 kl. 19:32
Auðvitað koma þeir aftur heim til sín þessir afturgegnu draugar - Guðmundur Róbert - Mér segir svo hugur um að þarna hafi þeir grafið sína eigin gröf - og hefur þá farið fé betra. !!!!!!!!!!
Magnús Jónasson (IP-tala skráð) 11.3.2013 kl. 20:32
Nokkrir voru búnir að vera að segja það sama um þessa 2 menn. Nú kom það skýrt fram.
Elle_, 11.3.2013 kl. 21:48
Ég hef áréttað þetta við þá fáu kunningj sem ætluðu að kjósa þá.það er ekki lengur á dagskrá hjá þeim.
Helga Kristjánsdóttir, 12.3.2013 kl. 00:46
Rúmlega mánuður til kosninga og menn hlaupa upp til handa og fóta og ætla að fella ríkisstjórnina. Svo eru þingmenn undrandi á þeirri skömm sem stór hluti almennings hefur á þeim.
Jónas S Ástráðsson, 12.3.2013 kl. 07:27
Það var nauðsinlegt að skrá það í söguna . Hverjir studdu þessa ríkisstjórn. Nú fer það ekki milli mála.
Sókratesi (IP-tala skráð) 13.3.2013 kl. 03:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.