12.3.2013 | 13:36
Hvað varð um stóru orð Þráins Bertelssonar?
Þráinn Bertelsson þingmaður hefur gefið sig út fyrir að vera mikill hugsjónamaður og prinsippmaður. Hann vildi breyta þjóðfélaginu og hrista hressilega upp í Alþingi.Nú hefur hann lagt allt slíkt á hilluna og situr og hlýðir í einu og öllu því sem flokksforysta VG segir honum að gera. Allt í lagi að kyngja því þótt Jóhanna og Steingrímur J. komi engum málum í gegn hvorki nýrri stjórnarskrá eða öðru.
Ótrúlegt að horfa á þennan þingmann, sem komst inn á Alþingi vegna stuðnings fólks sem hél að Þráinn myndi eitthvað gera.
Eina sem Þráinn hefur afrekað á Alþingi er að tala niður til fólks og kalla það öllum illum nöfnum.
Miðað við máttleysi hans á Alþingi þurfti það ekki að koma á óvart að hann segið nei við vantrausttillögu þess fólks sem kom honum í þingmannsstarfið.
Þráinn studdi ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við hverju er að búast af manni sem hefur sér það helst sér til málsbóta að fara eftir "hentistefnu VG" - eða er kanski að komi í ljós það sem fyrrum samherjar hans sögðu í viðfrægum tölupósti að "hann gangi ekki heill til skógar" ????????
Oft má satt kyrrt liggja !!!!!!!!!!! eða "dauður köttur liggja dauður ella" !!!!!!!!!!!!!
Magnús Jónasson (IP-tala skráð) 12.3.2013 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.