20% dýrara á Íslandi

Ansi er hún slándi fréttin um að bensínverð á Íslandi sé 20% dýrara á Íslandi en í löndum Evrópu. Díselverð er 15 % dýrara. Er þetta eðlilegt? Samkeppniseftirlitið hefur ákvðið að hefja rannsókn.

Miðað við fjölda olíufélaga hér er undarlegt að það skuli nánast alltaf vera sama verð hjá öllum. Reyndar er alveg ótrúlegur fjöldi bensínstöðva hér á landi og væntanlega hefur það áhrif á álagninguna til hækkunar.

Miðað við kosningalofirð Sjálfstæðisflokksins getum við reiknað með að ríkið dragi úr sinni skattheimtu,þannig verð lækkar á næstunni. Það verður spennandi að heyra fréttirnar frá sumarþinginu sem hefst á morgun. Þar á að tilkynna skarttalækkanir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband