Klúður í Reykjavík?

Ætla Sjálfstæðismenn virkilega að standa í því að skjóta sig illilega í lappirnar. Hvernig getur mönnum dottið í hug að ætla að fara nokkra áratugi aftur í tímann og hafa einhverja klíku til að stilla upp framboðslista, Slíkt mun aldrei verða til þess að skapa fylgi.

Það eina sem er raunhæft er að efna til prófkjörs,þar sem allir Sjálfstæðismenn í Reykjavík geta tekið þátt. Hefur það ekki verið venjan að efsti maður í úrslitum prófkjörs er oddviti listans og um leið borgarstjóraefni. Það getur varla verið einfaldara. 


mbl.is Kjósa um tvær leiðir við val á lista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ljóst að flokkseigendafélag SjálfstæðisFLokksins er á móti prófkjörsleiðinni, þeir vilja fá Júlíus Vífi eða Guðlaug Þór sem oddvita vegna þess að hann er einstakur vinur landsbyggðarinnar og vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Prófkjör þar sem hinn venjulegi Reykvíkingur fær að kjósa sér oddvita er hættulegt að þeirra mati, vegna þess að þá væri hætta á að Gísli Marteinn yrði kosin en eins og allir vita að hann er á móti veru flugvallar í Vatnsmýrinni

Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 19.9.2013 kl. 12:17

2 identicon

Ég er venjulegur Reykvíkingur og kýs yfirleitt Sjálfstæðisflokkinn

en Gísla Martein mun ég aldrei kjósa og strikaði hann út síðast

Ef S ber gæfu til að halda sig við Júlíus V. þá munu þeir stjórna Borginni - svo einfalt er það

Grímur (IP-tala skráð) 19.9.2013 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 828263

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband