Vilja Samfylkingaflokkarnir vinnubrögð Jóhönnustjórnar að ætla að gera mikið en gera lítið sem ekkert

Merkilegt að fylgjast með fulltrúum Samfylkingaflokkanna tveggja á Alþingi. Þeir heimta að ríkisstjórnin leggi fram fleiri mál. Auðvitað er aðalatriðið að þau mál sem ríkisstjórnin leggur fram séu vönduð og þau leiði til árangurs fyrir þjóðina.

Merkilegt að Samfylkingaflokkarnir tveir séu búnir að gleyma vinnubrögðum Jóhönnustjórnarinnar. Þá átti að gera einhver ósköp. Málin streymdu inn en lítið varð úr að koma þeim í framkvæmd,enda hver hendin upp á móti annarri í Vinstri stjórninni. Eintómur kostnaður uppá á milljarða eins og t.d.nýja stjórnarskráin og umsóknin í ESB.

Það hefði verið farsælla að taka færri mal fyrir og koma þeimk í verk.Núverandi ríkisstjórn stundar vönduð vinnubrögð.


mbl.is „Er þessi ríkisstjórn hætt störfum?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rikisstjornir treystir ser ekki fram með storu malin svo annað hvort verur all afgreitt i kaos i vor i hasti og enhgin bragur á neinu eða atjornin springur sem væri óskandi 

rhansen (IP-tala skráð) 25.2.2020 kl. 16:50

2 identicon

Geri ráð fyrir að þú sért að tala um samfylkingu og vinstri græna. Nú, annar þeirra er nú i ríkisstjórn. Annars held ég að ástæðan fyrir því að ekkert gerðist í tíð vinstri stjórnarinnar sé sú að allt púðrið fór i aðildsrviðræður við ESB og nýja stjórnarskrá. Þetta tvennt átti að bjarga öllu. En ég verð nú endilega að gagnrína svolítið Bjarna Ben fyrst þú talaðir svo fallega um hann í síðustu færslu. Hann var með framboðsyfirlýsingu í bréfi fyrir nokkrum árum þar sem hann lofaði að ganga erinda ellilífeyrisþega og meðal annars afnema skerðingu ellílífeyris. Hann stóð ekki við að. Væri nú ekki gott að formaður sjálfstæðisflokksins vendi sig á það að þegja frekar en lofa upp í ermina á sér?

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 25.2.2020 kl. 17:07

3 Smámynd: Sigurður Jónsson

Reyndar er ég að tala um Viðreisn sem hinn Samfylkingarflokkinn

Sigurður Jónsson, 25.2.2020 kl. 17:36

4 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Auðvelt að lfa í fortíðinni en allt í lagi, ef einn rýnir í orð þeirra þingmanna sem vísað er til, þá hafa þeir, réttllega, áhyggjur af því þegar öll þessi 65 stjórnarfrumvörp komi fram, þá verði of knappur tími til að ræða, meta hlutina. Vissulega má reikna með ábyrgri stjórnarandstöðu, ólíkt þeirri sem mátti reyna öll trikin í bókinni 09-13. Verulega ómálefnalega andstaða þá

Það er munur á því að vera bara á móti, eins og má sjá SjálfsstæðisMiðflokkinn vera í sinni stjórnarandstöðu og svo málefnalegri andstöðu, þar sem staðan á Alþing er virt en ekki að vettugi eins og má sjá og heyra hér við Tjörnina í RVK.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 26.2.2020 kl. 20:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 828296

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband