4.3.2020 | 15:41
Eldri borgarar hátt skrifaðir í USA
Merkilegt að fylgjast með forkosningunum í Bandaríkjunum.Ungir,miðaldra og konur virðast ekki eiga upp á pallborðið hjá Demókrötum. Baráttan snýst um það hvaða eldri borgari nær sigrin og kemur til með að keppa við Trump í nóvember um forsetaembættið.Bæði Biden og Sanders eru vel á áttræðisaldri og Trump er einnig á svipuðum aldri. Kosningarnar snúast því um það hvaða eldri borgara Bandaræikjamenn setja í Hvítahúsið.
Landssambandi eldri borgara hér á Íslandi gengur illa að ná árangri í baráttunni til að bæta kjör þeirra verst settu meðal eldri borgara. Stjórnvöld hlusta lítið sem ekkert.
Það er kannski komið að því að við fetum í spor Bandaríkjamanna og veljum okkur frambjóðendur til Alþingis úr röðum eldri borgara.Setjist eldri borgarar á Alþingi í stórum stíl verður kannski hlustað. Ef stjórnmálaflokkarnir vilja ekki eldri borgara á þing er kannski ráðið að stofna stjórnmálahreyfingu eldri borgara og ná þannig árangri.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Munurinn á viðhorfunum vestra og hér hjá okkur virðist liggja djúpt. Á ferðum um Bandaríkin er maður inntur eftir því við búðarborðið hvort maður sé eldri borgari.
Aldrei hér á landi. Og afsökunin sem borin er fram ef spurt er hversvegna, er sagt að sumir gamlingjanna líti greinilega á svona spurningu sem móðgun þegar þeir segja með þjósti: "Hvað, lít ég út fyrir að vera svona gamall?"
Ómar Ragnarsson, 4.3.2020 kl. 20:28
Mér skilst að Biden og Sanders séu 76 ára og jafnvel eitthvað eldri en það. Trump verður, að ég held, 74 ára um það leiti sem hann sver embættiseið sinn í annað sinn í janúar á næsta ári.
Trump hefur bætt kjör Bandaríkjamanna umtalsvert frá því hann tók við sem forseti, var það reyndar eitt hans fyrsta verk að efla atvinnustigið sem var orðið bágborið í tíð Obama.
Nú þurfum við að finna okkar Trump og koma honum inn á þing og ekki bara á þing heldur í stól forsætisráðherra.
Sigurður, ert þú ekki tiltækur?? ert þú ekki kominn í heldrimanna klúbbinn??? Þú myndir sóma þér vel ásamt fleiri góðum mönnum og konum úr þeim klúbbi við stjórn landsins. Kannski Ómar væri til í að hjálpa til??? Ekki veitir af!!!!!!!
Tómas Ibsen Halldórsson, 5.3.2020 kl. 14:31
Já ég er kominn í heldri manna klúbbinn. Verð 75 ára í sumar.
Við verðum með öllum tiltækum ráðum að vinna að því á hvern hátt við getum bætt kjör þeirra eldri borgara sem verst eru settir.
Sigurður Jónsson, 5.3.2020 kl. 23:39
Sæll Sigurður, ég myndi styðja stjórnmála flokk sem hefði það að markmiði að styrkja stöðu eldriborgara hér á landi!
Og ekki síður myndi ég styðja minn gamla kennara úr Barnaskóla Vestmannaeyja.
Vertu álvalt kært kvaddur.
Helgi Þór Gunnarsson, 8.3.2020 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.