Verður Alþingi sektað?

Þingmenn klikka ekki nú frekar en fyrri daginn að hafa eitthver uppistand á Alþingi. Í gildi er fjöldatakmörkun frá Almannavörnum vegna Covid-19. Ekki mega koma saman fleiri en 20. Í fundarsal Alþingis voru hins vegar í morgun staddir 26 þingmenn þegar átti að ræða annað mál en sneri að veirunni.

Nú hljóta að vakna upp ýmsar spurningar. Voru Píratar og aðrir stjórnarandstöðuþingmenn að lauma inn þingmönnum til að geta bent á lögbrotið? Þetta er svo sem í anda Pírata að nota hvert tækifæri til að hleypa öllu upp.

Eða var þetta forseta Alþingis að kenna. Einhvern veginn hefði manni fundist eðlilegt að Steingrímur J.Sigfússon myndi telja hvað margir væru komnir í þingsal.

Honum til varnar er hann alls ekki vanur svona miklum fjölda í þingsalnum.Yfirleitt er hægt að telja viðstadda þingmenn á fingrum sér.

Nú er að bara að bíða og sjá hvort Víðir sektar Alþingi fyrir að brjóta lögin.


mbl.is Forseti Alþingis getur ekki afhent dagskrárvaldið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Það er alltof mikið lagt á þingmenn að þeir þurfi að telja upp á tuttugu. Og auðvita er ekki hægt að leggja slíkt  á Steingrím hann er orðinn svo gamall. Þeir gætu fengið einhvern sem kann að telja t.d. Víði?

Sigurður I B Guðmundsson, 16.4.2020 kl. 22:38

2 identicon

Vagn (IP-tala skráð) 17.4.2020 kl. 02:57

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Vagn er með þetta.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 17.4.2020 kl. 22:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 828294

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband