Vill hún fórna eldri borgurum?

Sigríður Andersen þingmaður og fyrrberandi sómsmálaráðherra er yfirleitt ansi öfgafull í skloðunum sínum. Nú telur hún að það eigi aðm afnema þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru. Hún telur að opna verði landið þetta gangi ekki lengur að hafa landið svona lokað. Það fari alveg með efnahagsástandið.

Sem betur fer hafa stjórnvöld treyst þríeykinu til að taka ákvarðanir hvað varðar heilbrigðismálin og farið í öllu eftir þeirra tillögum. Við höfum sloppið vel. Það hefur tekist að vernda okkar viðkvæmu hópa s.s. eldri borgara. Tala látinna er margfalt hærri í mörgum löndum eins og t.d. Svíþjóð,Bandaríkjunum,Bretlandi,Belgíu og fleiri löndum.

Það er ansi mikil áhætta að fara eftir tillögu Sigríðar Andersen. Viljum við taka áhættuna á að fórna eldri borgurum í stórum stíl í þeirri von að laga efnahagsástandið?

Það er örugglega farsælast fyrir okkur að treysta áfram þríeykinu fyrir heilbrigismálunum. Þingmenn hafa nóg annað gera en skipta sér af þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Nú er búið að tilkynna áform um opnun landsins. Það var tími til kominn. Það er merkilegt að fólk virðist almennt ekki átta sig á að hvort sem okkur líkar betur eða verr mun þessi veira dreifast um samfélagið fyrr eða síðar, með þeim dauðsföllum sem af því leiðir. Það er bara raunveruleikinn. Við höfum val um það hvort við setjum allt á hausinn til að reyna að tefja fyrir þessu í mörg ár eða sættum okkur við raunveruleikann. Það er afar ánægjulegt að sjá að ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að láta skynsemina ráða.

Þorsteinn Siglaugsson, 12.5.2020 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 828296

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband