ÚT OG SUÐUR.

Við sem höfum fylgst með stjórnmálum lengi sjáum að núverandi ríksstjórn er nokkuð sérstök í vinnubrögðum. Hver og einn ráðherra virðist bauka með sín mál og því oft og tíðum erfitt að átta sig á hver sé stefna ríkisstjórnarinnar. Það hefur gerst aftur og aftur að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram mál eða sagt sínar skoðanir að ráðherrar og/eða þingmenn Samfylkingarinnar koma og opinbera allt aðra afstöðu. Oftast er þetta væntanlega í þeim tilgangi að næla sér í vinsældir meðal kjósenda. Og það sem merkilegt er Samfylkingunni hefur gengið vel í þessum efnum og eykur við fylgi sitt í skoðanakönnunum á meðan Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi.

Ef litið er til  fyrri ríkisstjórna sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur stýrt hafa mál ekki gengið á þennan þátt. Sjálfstæðisflokkurinn verður að hugsa sinn gang í samstarfinu við Samfylkinguna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 828350

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband