ELDSNEYTISVERÐ HÆKKAR LÁNIN

Einhvern veginn hefur mað það á tilfinningunni að olíufélögin hér séu sneggri að hækka verðið þegar heimsmarkaðsverðið fer upp heldur en þegar það lækkar. En það er ekki nóg með að það verði dýrara að dæla á bílinn heldur verður þetta til að hækka verðbólguna og verðbólgan hækkar svo greiðslubyrði lánanna. Kjör almennings versnar því þrefalt við svona hækkun. Er nú nokkuð vit í að tengja þetta allt svona saman?

Ríkissjóður mokar svo inn fleiri milljónum vegna meiri tekna af virðisaukaskattinum. Væri nú ekki komin tími til að létta hinum almenna launamanni eitthvað róðurinn.


mbl.is Eldsneytisverð snarhækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Þormóðsson

Skeljungur hækkaði bara um 2 kr. stór undarlegt!!!

Þorsteinn Þormóðsson, 14.7.2008 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband