ERFITT AÐ SKILJA.

Fréttir berast nú um mikinn hagnað íslensku bankanna. Á öðrum ársfjórðungi er hagnaður Kaupþings rúmir 15 milljarðar. Svipaðar fréttir berast af miklum hagnaði Landsbankans.Að sjálfsögðu á þetta vera fagnaðarefni að bankarnir skili svo góðri afkomu en allur almenningur verður eitt stórt spurningamerki þegar þessar tölur heyrast.

Það er ansi erfitt fyrir venjulegan launamann að skilja þetta. Á sama tíma er talað um kreppu,um vandamál bankanna, öll útlán hafi verið stöðvuð. Ekkert er hægt að gera fyrir þá sem tóku íbúðalán hjá bönkunum og eru nú í vandræðum. Mörg fyrirtæki riða til falls vegna þess að litla sem enga fyrirgreiðslu er að fá í bönkunum,.

Hvernig er5 hægt að ætlast til að venjulegur launþegi geti skilið þetta. Kjör almennings fara versnandi og margir eru í gífurlegum vandræðum og aðrir sjá fram á vandræði. Búast má við að fjöldi manns missi vinnuna.

Hvernig á svo fólk að skilja að á þessum tíma skili bankarnir milljarða hagnaði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband