ÓÞOLANDI ÁSTAND.

Enn eitt alvarlega umferðaslysið varð í dag á vegakaflanum frá Hveragerði til Selfoss. Framundan er að gera 2plús2 veg á Suðurlandsvegi,en engin ákvörðun hefur verið tekin hvenær framkvæmdir hefjast á þessum kafla.

Vegagerðin segir að þar sé um flókna skipulagsvinnu að ræða. Örugglega er það rétt,en þá þarf að setja kraft í að vinnu þá vinnu. Það gengur ekki lengur að bjóða okkur Sunnlendingu og öðrum vegfarendum þetta ástand. Hvert slys er ansi dýrt fyrirþjóðfélagið. Það verður að gera allt sem hægt er til að auka öryggi vegfarenda. Krafa okkar hlýtur að vera að meira fjármagn verði sett í verkið og framkvæmdum hraðað og það strax. Þetta er ástannd sem er gjörsamlega óþolandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 828286

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband