14.8.2008 | 15:36
DÆMALAUS STJÓRNMÁLAMAÐUR.
Hvers konar stjórnmálamaður er Ólafur F. eiginlega? Nú er hann tilbúinn að segja af sér og koma Degi og Tjarnarkvattettinum aftur til valda. Það er ekki langt síðan að hann taldi vonlaust að vinna með þeim.Er hann nú tilbúinn að eftirláta Margréti Sverrisdóttur völdin? Hann talaði nú ekkert sérstaklega vel um hana fyrir nokkrum vikum.
Ólafur F. getur sjálfum sér um kennt hvernig komið er. Hann gjörsamlega klúðraði meirihlutanum með Sjálfstæðisflokknum.
Meirihluti Sjálfstæðisflokksinbs og Framsóknarflokksins með Hönnu Birnu sem borgarstjóra er örugglega besta lausnin til að koma á festu í stjórn borgarinnar.
Ólafur vildi Tjarnarkvartett | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha,ha,...er það tilfellið já, þú ert gamansamur þykir mér.....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.8.2008 kl. 15:50
"Meirihluti Sjálfstæðisflokksinbs og Framsóknarflokksins með Hönnu Birnu sem borgarstjóra er örugglega besta lausnin til að koma á festu í stjórn borgarinnar."
Þú ert að grínast ??? er það ekki ???
Jón Ingi Cæsarsson, 14.8.2008 kl. 15:59
Sæll Sigurður. Það er með olikindum hvað ihaldið hefur hreðjatak a Framsokn og þar með halda borginni nanast i gislingu politiskt seð með fylgi i Reykjavik, sem hljoðar uppa 28%. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 14.8.2008 kl. 17:18
Ég er nú oft gamansamur en ekki í þessu tilfelli.Menn mega nú ekki gleyma því að Tjarnarkvartettinn var nú ekki mjög traustur,enginn málefnasamningur og ekkert gerðist. Það hefur legið fyrir að Samfylking og Vinstri grænir neita að vinna með Sjálfstæðisflokknum. Er það ekki algjört ábyrgðarleysi að lýsa slíku yfir? Möguelikunum um starfshæfan meirihluta fækkaði ansi mikið við þá yfirlýsingu.
Sigurður Jónsson, 14.8.2008 kl. 17:33
Enn heldur Sigurður áfram að grínast...
"enginn málefnasamningur og ekkert gerðist"..... Ehhh.... við fórum nú gegnum umræðuna um málefnasamninginn fyrir 200 dögum sem átti að afsanna það að síðasti meirihluti snerist ekkert annað en stóla (frekar en völd) og átti að tryggja langlífi hans. Nú sjáum við að hvoru tveggja var algjört bull.
Hvað varðar fullyrðinguna um að ekkert hafi gerst þá er það náttúrulega hreinasta bull. Fyrir utan að koma skikki á málefni OR og REI vann Tjarnarkvartettinn að fjölmörgum málum, sjá t.d. http://dofri.blog.is/blog/dofri/entry/423326/
Hvað gerði síðasti meirihluti? Eyddi um milljarð í tvo húskofa (með lagfæringu) og reifst síðan um afganginn. Síðasti meirihluti D+B byrjaði á því að lækka leikskólagjöld, en hækka þau strax aftur - og tók síðan til við að gefa Orkuveituna! Og sá hafði þó 16 mánuði!
Það er alveg ljóst að það er ekkert sem bendir til þess að farsanum sem sjálfstæðisflokkurinn hefur boðið okkur upp á síðustu ár er langt frá því að vera lokið!
Steingrímur Jónsson (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.