12.9.2008 | 00:41
ÁRNI. NÓG KOMIÐ.
Ég er gjörsamlega hættur að botna í framgöngu Árna fjármálaráðherra í samskiptunum við ljósmæður.Ef ekki tekst að leysa deiluna strax eftir helgi hef ég trú á að það bitni illilega á Sjálfstæðisflokknum.Almenningur styður baráttu ljósmæðra og telur kröfur þeirra byggðar á sanngini.
Ráðherrar og þingmenn Samfylkingar segjast styðja launakröfur ljósmæðra. Ásta Möller þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist styðja kröfur ljósmæðra.
Það liggur alveg ljóst fyrir að meirihluti Alþingismanna styður kröfur ljósmæðra. Fer Alþingi ekki með völdin?
Fari þessi deila í meiri hörku en nú er held ég að Árni,fjármálaráðherra,og Sjálfstæðisflokkurinn muni eiga eftir að gjalda þess illilega, því flokknum er kennt um að ekki fæst lausn.
Árni Matt. Það er í þínu höndum að leysa málið.
Ljósmæður: Uppsagnir löglegar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr heyr
Rúnar (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 00:56
getur verið að Árni blandi saman í sínum huga dýralækni og ljósmóður: nei mér datt þetta svona í hug. En hann er jú menntaður dýralæknir karlinn, og hefur því líklega tekið á móti einhverju ungviði sjálfur kannski finnst honum það ekki merkilegt starf, hvað veit ég
dísa (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 01:03
Þetta er ráðherra sjálfsræðisflokksins....kemur þetta þér á óvart...skrítið
Hilmar Dúi Björgvinsson, 12.9.2008 kl. 02:58
Þetta er náttúrulega komið í algeran hnút og Árni virðist bara ætla að herða hann. Hvað er maðurinn eiginlega að hugsa?
Þessa deilu verður að leysa og það strax.
Emil Örn Kristjánsson, 12.9.2008 kl. 10:46
Árni er að mála sig út í horn með þessum aðgerðum eða kanski hótunum, ekki rétti tími né málaflokkur til að agnúast út í akkúrat núna - viðhalda "þrælsótta" er ekki rétt aðferð í dag, reyni hvað ég get að skilja manninn en mér er það bara ómögulegt núna
Jón Snæbjörnsson, 12.9.2008 kl. 11:13
Sjálfstæðisflokkur = karlaveldi. Punktur.
Linda (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.