HUGMYND FYRIR EYJAMENN.

Ja,flest dettur mönnum nú í hug þegar um áfengi er að ræða. Reyndar er nú ekki annað hægt en dást að hugmyndaflugi þessara náuna, að láta sér detta í hug að smygla áfengi á þennan hátt.

Mér datt reyndar í hug að hér væri komin sérlega góð hugmybnd fyrir Eyjamenn til aað nýta sér. Það eru vatnsleiðslur sem liggja til Vestmannaeyja frá fastalandinu og þannig fá íbúar og fyrirtækin frábært vatn.

Nú er spurning hvort það væri ekki upplagt að leggja eina leiðsluna enn og nota hana til að flytja,bjór,vodka,koníak eða aðra góða drykki.

Ég er alveg viss um að þetta væri góð leið til að fjölga íbúum í Vestmannaeyjum. Hugsið ykkur fyrir íbúana að hafa þrjá krana,einn fyrir kalt vatn,annar fyrir heitt vatn og sá þriðji fyrir bjór eða vodka.

Það myndu margir fagna svona nýungum. Íbúatalan myndi rjúka upp.

Ég trúi ekki öðru en Elliði bæjarstjóri og félagar gangi snarlega til verks og nýti hugmyndina.

 


mbl.is Dældu vodka til Eistlands í gegnum ólöglega leiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Það þarf örugglega ekki að leggja svona leiðslu til þín Sigurður minn því sveitungar þínir geta örugglega útvegað þér eitthvað af landa?  Kveðja.

Þorkell Sigurjónsson, 16.9.2008 kl. 18:20

2 identicon

Hvað veist þú nema hugmyndin sé fengin frá eyjumm eins og annað gott sem þaðan ke,ur????????????

Klakinn (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 00:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 828264

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband