HVER Á AÐ ANNAST MEÐFERÐINA ?

Já,það vantar ekkib stóru orðin hjá formanni Samfylkingarinnar.Auðvitað er það alveg rétt hjá Ingibjörgu Sólrúnu að það er með ólíkindum hversu langt sumir gátu gengið í hinni svokölluðu útrás. Nú bhafa glatast milljarðar í hundraða ef ekki þúsundatali vegna áhættufíkla.Það sem er nú kannski verst af öllu að íslenskur almenningur þarf að súpa seyðið af allri vitleysunni.

Nú er spurning hvern Ingisbjörg Sólrún ætlar að fá til að annast meðferð áhættufíklanna. Varla getur það verið Össur ráðherra Skarphéðinsson. Hann hefur manna mest talað um að opinberar stofnanir ættu að taka þátt í útrásinni því tugmilljarða gróði væri svo gott kominn í hús um leið.Þetta hl´ðytur að vera skot á Össur þ.e. að hann þarfnist þess að fara í meðfer með hinum áhættufíklunum.

Annars er það merkilegt hvers vegna Íslendingar héldu að þeir gætu keypt erlend félög og rekið þau með miklum hagnaði. Ef félögin voru svona ofboðslegar gullkistur hvers vegna voru þeir erlendu þá að selja?

Ég er nú ekki vanur að vera oft sammála formanni Samfylkingarinnar en í þessu máli er ég það.


mbl.is Áhættufíklar sendir í meðferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Sigurður, svarið við fyrirsögninni er einfalt. SÁÁ er með meðferð við spilafíkn og þetta lið er bara með spilafíkn.

Haraldur Bjarnason, 21.9.2008 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 828286

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband