21.9.2008 | 14:21
ÓTRÚLEGT HVERNIG FARIÐ VAR MEÐ FÓLK.
Það hefur verið greint frá því hvernig farið var með Eggert Haukdal fyrrverandi alþingismenn og oddvita.Hann þurfti að þrauka í 8 ár til að ná fram dómi Hæstaréttar um saleysi sitt.
Annað gamalt mál er nú aftur að koma fram í dagsljósið með tilkomu bókarinnar um Hafskipsmálið. Þetta var ótrúlegt má fyrir rúmum 20 árum. Það var með ólíkindum umræðum á sínum tíma og hvernig félagið var sett á hausinn. Það var ótrúlegt hvernig gengið var fram í að hneppa forustumenn félagsins og láta þá sitja þar í einangrun í mánuð.
Framkoma sumra þingmanna var með ólíkindum á þessu tíma. Má þar einkum nefna Ólaf Ragnar Grímsson,núverandi forseta Íslands. Það er hreint ótrúlegt að Ólafur skyldi ná því að verða forseti landsins eftir framgönguna í Hafsskipsmálinu.
Það verða örugglega margir sem koma til með að kaupa bókina um Hafskipsmálið. Það er fróðlegt fyrir unga fólkið að sjá hvernig umræðan var og hvernig orð menn viðhöfðu og að sumir þeirra sem ljótust orðin skulu síðar hafa orðið topp framámenn í íslensku þjóðfélagi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fraamganga Ólafs Ra. Grímssonar verður lengi í minnum höfð og er varðveitt á spjöldum sögunnar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.9.2008 kl. 14:35
***
Til hamingju Haukdal !
Til hamingju Hæstiréttur !
Til hamingju Ísland !
Endurupptaka, sýkna eftir langa baráttu . . .
Stefið er kunnuglegt enda hafa margir raulað það
eins og sjá má hér.
Mál 214, 21.9.2008 kl. 14:51
Sigurður minn góður. Hvernig í ósköpunum á útkoma bókar þar sem "blórabögglar" Hafskipsmálsins eru aðalritstjórar, að verða öðruvísi en jákvæð fyrir þá? Tek undir það, að engum á að leyfast slæm framkoma gagnvart einum eða neinum. Það er með ólíkindum hvað þið Sjallar hafið verið og eruð pirraðir yfir því, að Ólafur Ragnar Grímsson skuli vera forseti Íslands.
Þorkell Sigurjónsson, 21.9.2008 kl. 20:36
Ólafur Ra getur verið þinn forseti fyrir mér en hann er ekki og verður aldrei minn forseti Þorkell ;)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.9.2008 kl. 20:57
Þakka þér fyrir þessa færslu Sigurður. Ég er sammála þér. Það er með ólíkindum hvernig farið hefur verið með Eggert Haukdal. Hann hefur virkilega mátt gjalda rangrar ákæru og ásakana. Hann hefur þurft að taka út sína refsingu heldur betur. En hvaða refsingu fá þeir sem gerðu mistökin sem leiddu til þessara nornaveiða. Enga sannaðu til.
Varðandi Hafskipsmálið þá var ég verjandi Ragnars Kjartanssona heitins stjórnarformanns Hafskips í málaferlunum og tek undir með þér að það er mikilvægt að rifja upp þær nornaveiðar sem voru í gangi og hvernig sumir stjórnmálamenn fóru fram og ættu að sjá sóma sinn í að biðjast afsökunar á framferði sínu. En sumir kunna ekki að skammast sín.
Jón Magnússon, 21.9.2008 kl. 21:47
Já satt segir þú Jón minn Magnússon, ekki kunna allir að skammast sín.
Heimir minn ég er alveg viss um það, að hann Ólafur Ragnar Grímsson forseti vor mun fyrirgefa þér.
Þorkell Sigurjónsson, 21.9.2008 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.