ÓTRÚLEG UPPÁKOMA.

Staðan sem nú er komin upp hjá lögregluembættinu á Suðurnesjum er ótrúleg. Svona nokkuð á ekki að geta gerst nema hreinlega að embættismennirnir hafi brotið eitthvað af sér eða ekki sinnt sínu starfi á neinn hátt.Nú er vo ekki. Almennt er viðurkennt að Jóhann og hans starfsmenn hafi sýnt mikinn metnað og náð góðum árangri í löggæslumálum.

Auðvitað hafa einhverjar deilur verið um fjárveitingar til embættisins,en er það virkilega þannig mál að ekki hefði verið hægt að leysa það.

Það hlýtur að skapa mikið vandamál þegar yfirmaðurinn og hans helstu meðstjórnendur ákveða að hætta störfum. Björn Bjarnason væru maður að meiri ef hann drægi ákvörðun sína til baka um að auglýsa stöðuna og settist niður með Jóhanni og félögum og ræddi málin og leitað væri lausna.Það hljóta allir að sjá að þetta gengur ekki.

Forysta sveitarstjórnarmanna á Suðurnesjum verður einnig að láta þessi mál til sín taka. Forystumennirnir geta ekki horft uppá þetta ástand aðgerðarlausir,kannski eru þeir á fullu að tala við Björn Bjarnason, en það hefur ekki komið fram.


mbl.is Flótti úr lögreglu Suðurnesja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ú

Hallikjaftur (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 20:15

2 identicon

finnst að Björn eigi að axla ábyrgð og víkja úr stjórnmálum.  Það er hneyksli að Jóhanni sé vísað frá vegna þess að hann sé ekki nógu mikill jámaður Björns og Ríkislögreglustjóra!

Gullvagninn (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 828350

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband