26.9.2008 | 13:17
JÓN ER KOMIN HEIM. VERÐUR ÞAÐ NÆSTA FRÉTT ?
Það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála í Frjálslynda flokknum.þ Maður getur illa séð að allir þessir pólar nái saman og myndi eina heild. Allt getur þó gerst í pólitík. Miðað við fréttaflutning finnst mér Jón Magnússon gefa það fyllilega í skyn að það sé varla hægt fyrir hann að standa í þessu lengur í flokknum. Er Jón að snúa heim í Sjálfstæðisflokkinn á ný? Frjálslyndi flokkurinn mun allavega sjá okkur áhugamönnum í pólitík fyrir nægjanlegu efni á næstunni.
Sjálfsagt að útkljá deiluefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
úff, væri það ekki að fara úr öskunni í eldinn ?
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 26.9.2008 kl. 13:46
Ef Jón Magnússon gengur í Sjálfstæðisflokkinn þá hverfur maðurinn með gulaspjaldið úr Frjálslynda flokknum og þá er gráupplagt fyrir Ólaf F. fv. borgarstjóra, sem er óvelkominn í FF að mati Jóns, að ganga í FF- flokkinn og hirða þingsæti Jóns.
Og af því að Sjálfstæðisflokkurinn er með umfram þingsæti miðað við atkvæðafjölda vegna misvægis atkvæða að þá gæti Ólafur F. tekið einn þingmann með sér inn á þing.
Jón Magnússon kæmi því í mínus inn í Sjálfstæðisflokkinn við þessar aðstæður. Staðan á skákborði stjórnmálanna er nefnilega sú að það má engan mann hreyfa eins og sakir standa.
Þorsteinn H. Gunnarsson (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.