29.9.2008 | 18:21
VERÐUM VIÐ KOMMARÍKI ?
Þær eru svartar fréttirnar sem birtast okkur í dag. Verður það næsta að ríkið verði að bjarga Stoðum,það verður jú að halda uppi flugi. Hvað með veldi Baugs? Þarf ekki ríkið að koma til hjálpar.Hvað með fleiri banka?Búið að gefa fordæmið.
Merkilegt að ríkið yfirtekur Glitni og topparnir halda allir áfram. Verða þeir á sömu launum og áður nú orðnir nokkurs konar ríkisstarfsmenn. Það mun léttast brúnin á Ögmundi formanni BSRB við slíkar fréttir. Það verður þá aldeilis auðvelt að hækka laun allra ríkisstarfsmanna.
Topparnir hafa á meðan vel gekk fengið topplaun auk alls konar fríðinda. Það er lítill vandi að reka fyrirtæki og hirða gróðann þegar vel gengur en kalla svo á hjálp frá ríkinu þegar allt er komið í þrot.
Miðað við svona forsendur er allt eins gott að ríkið hafi þá bara yfirráðin yfir öllu.
Miðað við ástandið sé ég ekki betur en við stefnum inní meiri og meiri ríkisvæðingu. Ekki bjóst ég nú við því að Ísland yrði gert að kommaríki undir forystu Sjálfstæðisflokksins
Stoðir óska eftir greiðslustöðvun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta gengur í bylgjum. Stjórnmálalegar eignir fjármálaveldisins gefa eigendum sínum opinberar eignir, þeir hreinsa innan úr eignunum og setja þær á hausinn, stjórnmálalegu eignirnar leysa þær aftur til síðan og gefa þær síðan aftur osfrv.
Baldur Fjölnisson, 29.9.2008 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.