30.9.2008 | 16:59
NÚ ER ÚTLITIÐ SVART.
Ætlar botninum aldrei að vera náð. Fréttir dagsins eru skelfilegt framhald af slæmum fréttum síðustu vikurnar.Nú hlýtur að þurfa boða leiðtoga allra stjórnmálaflokka,forystumenn atvinnurekanda,stéttarfélaga og forsvarsmenn sveitarfélaga til fundar. Þetta ástand sem hefur verið að skapast og ekkert lát ætlar að verða á skapar svo óhugnanleg vandamál ef ekkert verður að gert. Stór hluti fyrirtækja og meirihluti alls almennings þolir ekki áframhaldandi verðbólgu með öllu því sem fylgir.
Króna er fellur enn hraðar en nokkru sinni áður. Eignir fólks í hlutabréfum eru að gufa upp.
Ofta var þörf að ná þjóðarsátt um aðgerðir en nú er það nauðsynlegt.
![]() |
Krónan veiktist um 5,3% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek undir með þér. Enginn rekstur þolir þetta ástand lengur. Öll fyrirtæki þurfa á fjármagni að halda en enginn getur afborið þær aðstæður sem nú eru komnar upp. Meginmálið er að verja kjör almennings og sparifé þar með talið eignir lífeyrissjóða. Hlutabréf eru í eðli sínu áhættufjárfesting en hér á landi hefur almenningur kannske haft oftrú á þessum kosti, en allir vildu jú hlutdeild í gróðanum. Enginn skynsemi er t.d. í að setja ævisparnað allan í hlutabréf.
Erna Bjarnadóttir, 30.9.2008 kl. 17:22
Rétt Sigurður: Spurningin er bara sú hvort ekki sé nú orðið of seint að ná tökum á þeirri atburðarás sem komin er af stað. Þjóðarsátt er óhjákvæmileg og sú sátt mun verða dýru verði greidd af þeim sem minnst báru úr býtum af veisluföngunum.
Árni Gunnarsson, 30.9.2008 kl. 17:29
Afhverju þarf hinn almenni launþegi sem ekki hefur efni á að spara og kaupa hlutabréf ,að borga fyrir hina sem tóku áhættu og tóku þátt í partínu sem nú er búið.
JRJ, 30.9.2008 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.