15.10.2008 | 13:15
BREYTTIR TÍMAR. NÝJAR KOSNINGAR.
Það eru svo breyttir tímar í íslensku þjóðfélagi að nauðsynlegt er að hugsa margt upp á nýtt. Staðan hjá okkur er einfaldlega þannig að það verður að nýta alla hugsanlega möguleika til atvinnusköpunar,sem skapa okkur gjaldeyristekjur.
Stækkun álversins í Straumsvík hlýtur að vera einn af þeim kostum sem nú verður að skoða upp á nýtt.
Það er því eðlilegt að á þessum tíma verði efnt til kosninga í Hafnarfirði að nýju,þannig að fólk geti gert upp hug sinn miðað við gjörbreyttar aðstæður frá fyrri kosningu.
Niðurstaða íbúakosninga verði virt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála þér.
Þegar þessar kosningar voru á sínum tíma, þá var bullandi góðæri á landinu. Núna eru tímarnir öðruvísi og margir spekingar að spá það mikilli verðbólgu að almenningur í landinu á eftir að blæða, mikið.
Ef þetta eru ekki aðstæður til að endurkjósa um stækkun álvers, þá veit ég ekki hvað gæti talist til aðstæðna sem krefjast þess.
Það eru álver sem skapa atvinnu, og innflutning og tekjur í ríkiskassann. Ekki mosaspildur og hippar útí skógi.
Ég er frá Hafnafirði, og ég er samþykkur stækkun Álversins.
Jóhannes H. Laxdal (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 14:36
Sæll Sigurður
Ef á að kjósa í Hafnarfirði um stækkun álversins er þá ekki líka ástæða til kosninga hér í Skeiða- og Gnúpverjahreppi um virkjanir í Þjórsá?
Jónas Yngvi Ásgrímsson, 16.10.2008 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.