ER UM ALLSHERJAR SVIKAMYLLU AÐ RÆÐA ?

Eftir því sem almenningur hlustar á fleiri fréttatíma og fær fleiri dagblöð í hendurnar verður spurningin sífellt áleitnari. Hvernig gat þetta gerst? Vissu höfuðpaurarnir í bankakerfinu og helstu útrásarvíkingarnir að hverju stefndi? Unnu þeir að því að koma fjármagni undan til að tryggja framtíðar lúxúslíf sitt .

Að undanförnu hafa verið birtar upplýsingar um ofurlaun og alls kona aukagreiðslur. Flestir vissu að um svimandi upphæðir var að ræða en sennilega hafa þær samt komið mörgum á óvart.

Myndabirtingar af sumarhúsavillum, villum erlendis, þotum og snekkjum hafa ekki síður vakið athygli.

Svo spyr almenningur. Hvar eru þessir aðilar núna? Eru allir flúnir land?

Þjóðin verður að fá það á hreint hvort einhverjir hafi komið fjármagni undan á ólöglegan hátt.


mbl.is Rannsóknin hefur forgang
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðbjörn Guðbjörnsson

Þetta er afskaplega ljótt að sjá og þarf af rannsaka af mikilli nákvæmni og hraða.

Guðbjörn Guðbjörnsson, 22.10.2008 kl. 13:18

2 identicon

HJÁLP ÉG SKIL EKKI HUGTAKIÐ MISTÖK 

Skilanefnd Glitnis segir að ef að í ljós kemur að mistök hafi verið gerð að hálfu gamla Glitnis muni hún gera allt sem í hennar valdi stendur til þess að leysa málið í samráði við Ekportfinans.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá skilanefndinni vegna frétta um að Eksportfinans í Noregi hafi kært gamla Glitni banka.

Gáfnaljósið (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband